Um Icemagma

Icemagma er íslensk netverslun sem selur handsmíðaða silfurskartgripi. Icemagma nafnið er með sterka vísun í íslenska náttúru, þar sem "Ice" vísar til jöklanna en "Magma" til kvikunnar og kraftsins í iðrum jarðar. Í hönnun skargripa Icemagma er ávallt leitast við að hafa hina íslensku náttúru í hávegum þar sem smíðað er úr .925 silfursterling og íslensktu hráefni eins og hrauni, ópal eða skeljum.  
Öll viðskipti fara fram á netinu í gegnum öruggt netumhverfi þar sem hægt er að greiða með greiðslukorti í evrum í gegnum kortafyrirtækið Paypal. Þeir aðilar sem óska þess að greiða í íslenskum krónum geta sent inn beiðni þess efnis hér.

 

Athugið að heimsendingarkostnaður er ávallt innifalinn í heildarverði vörunnar.

Hér má sjá áætlaðan sendingartíma
NorðurlöndVestur EvrópaÖnnur EvrópulöndLönd utan Evrópu
A-priority2-3 virka daga2-4 virka daga3-5 virka daga4-15 virka daga
B-priority5-10 virka daga6-15 virka daga10-20 virka daga15-30 virka daga

 

Þökkum kærlega fyrir innlitið

 

 

 

Skipta um tungumál


Leita